News
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Bandaríkjastjórn hefur lengi verið uggandi yfir vinsældum TikTok en Trump hefur mildað afstöðu sína til samfélagsmiðilsins á seinna kjörtímabili sínu. AP – Ashley Landis Bandaríkjaforseti hyggst ...
Frakkland vann Íslandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 0-2. Ísland endar í þriðja sæti í riðli sínum í A-deild og fer því í umspil. Þar mætir Ísland liði úr B-deild.Leikurinn var vígsluleikur nýs ...
Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fordæmir viðskiptaþingangir fimm ríkja gegn Itamar Ben-Gvir varnarmálaráðherra Ísraels og fjármálaráðherranum Bezalel Smotrich. Þeir eru sagðir hafa kynt ...
Kjartan segir óvissuna sem einkennir strandveiðitímabilið ár eftir ár óásættanlega. Hann vonar að frumvarp atvinnuvegaráðherra um breytingar á strandveiðum verði ekki afgreitt á þingi fyrir sumarfrí. ...
Fimm flugumferðarstjórum hjá Isavia ANS, sem sinnir flugleiðsögu á Íslandi og yfir Norður-Atlantshafi, hefur verið sagt upp störfum. Aðrir fimm fá áminningu vegna brota á reglum um skráningu á tímum ...
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Hvalurinn sem strandaði í vikunni við Gorvík í Grafarvogi hefur verið aflífaður. Hann strandaði við Kjalarnes í dag. Ákvörðun um aflífun er alltaf tekin með dýravelferðarsjónarmið að leiðarljósi, að ...
Þorsteinn Már Baldvinsson lætur af störfum sem forstjóri Samherja í júní. Baldvin Þorsteinsson, sonur hans, tekur við keflinu. Þorsteinn hefur verið forstjóri frá 1983.
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.
Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, á von á því að yfirtöku á flugfélaginu ljúki síðsumars. Hann fer fyrir yfirtökuhópi ásamt Elíasi Skúla Skúlasyni sem er varaformaður stjórnar félagsins. Hópurinn ...
Greint var frá í gær að tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins hygðust gera yfirtökutilboð í alla hluti þess. Þá yrði félagið skráð af markaði, íslensku flugrekstrarleyfi skilað og í staðinn flogið ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results